En hvað með ykkur!?!

Ég tek algjörlega undir þessi orð Hermanns G. um að stjórnvöld hafi vanrækt skyldu sýna. En  ég er var bara að velta fyrir mér afhverju bensín og olíuverð er enn svona gígantískt hátt hérna á landi þrátt fyrir gífurlegar lækkanir á olíutunnuni.

Ég geri mér fyllilega grein fyrir að króna hefur hrunið svakalega en ef maður kynnir sér aðeins málin með lækkun gengis á krónu miðað við lækkun á olíunni þá erum við að tala um 13-19kr lækkun á eldsneyti hérna á klakanum, þrátt fyrir hrun krónunar.

Það er óðaverðbólga hérna hjá okkur og fyrirtæki eins og N1 eru alls ekki að hjálpa til með svona verðlagningu.

Ég myndi biðja um þjóðarsátt en það verður engin sátt fyrr en ríkistjórnin víkur!


mbl.is „Hafa vanrækt skyldu sína"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Getur þú bent mér á eitt Vestur-Evrópuríki sem er með lægra olíuverð en Ísland?

Palli (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 13:07

2 Smámynd: Ólafur Árni Torfason

Geri mér fyllilega grein fyrir því en taktu allt inn í myndina. Lámarkslaun, verðbólga og vöruverð.

Hefði nú átt líka að taka fram að allir olíurisar og álfar ættu að koma á móts við heiminn og lækka verð. Eins og við sáum í fréttum nú fyrir stuttu að þeir eru að hagnast nú í dag sem aldrei fyrr, bæði á íslandi og utan íslands.

Ólafur Árni Torfason, 13.11.2008 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Árni Torfason

Höfundur

Ólafur Árni Torfason
Ólafur Árni Torfason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Viltu nýja Seðlabankastjórn?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband