Færsluflokkur: Bloggar
17.11.2008 | 15:51
An American said: ----- And an Icelander replied:
An American said:
'We have George Bush, Stevie Wonder,
Bob Hope, and Johnny Cash.'

And an Icelander replied:
'We have Geir Haarde, no Wonder, no Hope,
and no Cash'.
Takk Gísli minn... Fékk að ræna þessari línu frá þér
![]() |
Allra augu á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.11.2008 | 15:41
Allir þeir sem eiga ekki að...
...segja af sér, gera það. Þeir sem eiga að segja af sér, gera það ekki. Hvað í anskotanum er um að vera??!!??
Ætli það endi ekki með því að það verður einungis sjálstæðisflokkurinn eftir og þá fyrst geta þeir farið að leika sér að þjóðinni og peningum okkar.
![]() |
Guðni segir af sér þingmennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 13:44
Ótrúlegur, þrátt fyrir aldur.
Það er alveg magnað hvað þessi gingerbread boy hefur og getur gert fyrir mína menn. Þrátt fyrir að það sé að síga á seinustu ár hans í fótboltanum þá fynnst mér hann gera gæfu muninnn fyrir United á miðjunni.
Án efa einn sá skemmtilegasti leikmaður Man Utd allra tíma að mínu mati.
![]() |
Vonast eftir Scholes í byrjun desember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.11.2008 | 13:36
Afhverju getur Dabbi og Geiri...
... gert slíkt hið sama?
Ég skal borga burðargjaldið, því ég efast um að þeir tími því !
![]() |
Fangi slapp í pósti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.11.2008 | 16:09
Ég vil þakka....
...seðlabankanum, fjármálaeftirlitinu, ríkisstjórninni og hinum "fræknu" útrásarvíkingum okkar fyrir þessa yndislegu og frábæru stöðu sem þið hafið sett okkur í...
PS: Þetta er feit, stór og vel súr kaldhæðni!
![]() |
Ísland stendur frammi fyrir gjaldþroti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2008 | 12:39
En hvað með ykkur!?!
Ég tek algjörlega undir þessi orð Hermanns G. um að stjórnvöld hafi vanrækt skyldu sýna. En ég er var bara að velta fyrir mér afhverju bensín og olíuverð er enn svona gígantískt hátt hérna á landi þrátt fyrir gífurlegar lækkanir á olíutunnuni.
Ég geri mér fyllilega grein fyrir að króna hefur hrunið svakalega en ef maður kynnir sér aðeins málin með lækkun gengis á krónu miðað við lækkun á olíunni þá erum við að tala um 13-19kr lækkun á eldsneyti hérna á klakanum, þrátt fyrir hrun krónunar.
Það er óðaverðbólga hérna hjá okkur og fyrirtæki eins og N1 eru alls ekki að hjálpa til með svona verðlagningu.
Ég myndi biðja um þjóðarsátt en það verður engin sátt fyrr en ríkistjórnin víkur!
![]() |
Hafa vanrækt skyldu sína" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.11.2008 | 10:16
Ég er á móti skemmdarverkum EN....
.... þegar er ekki hlustað á fólkið og ekkert gert nema logið að fólki þá er ekki við neinu öðru að búast.
Þetta er komið nóg mínir "ástkæru" sjálfstæðismenn!!!
Komið ykkur í burtu og helst úr landi svo allir aðrir geti verið kyrr!!!!!!!
![]() |
Máluðu Valhöll rauða í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.10.2008 | 14:57
Stóóóórklikkuð!
![]() |
Telja Palin ekki tilbúna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 10:19
ÚFF!!! og ég sem fyllti hann...
![]() |
Eldsneytisverð lækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.10.2008 | 10:15
Frábært!!! Er á leiðinni til London...
...í næstu viku og var ég verða heavy stressaður yfir því að þurfa að kaupa fjandans pundið á heila 222kr!!!
Strax og seðlabankinn áhvað að hrinda þessum aðgerðum af stað fór pundið úr 222kr niður í 166kr hjá landsbankanum!
Dágóð sveifla í rétta átt segji ég, jaa vona ég
![]() |
Seðlabankinn selur gjaldeyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ólafur Árni Torfason
Bloggvinir
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar